17:05
Opnun
Hekla Dögg Jónsdóttir og Páll Haukur Björnsson
Opnun

Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Tólf listamenn veita innsýn í sköpunarferli sitt, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson, Margrét Weisshappel og Ragnhildur Weisshappel.

Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Hekla Dögg Jónsdóttir myndar sólarupprásina og svo er farið á vinnustofuna hennar. Páll Haukur Björnsson setur saman verk fyrir sýninguna „Millenials“ í Gerðarsafni. Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson, Margrét Weisshappel og Ragnhildur Weisshappel.

Er aðgengilegt til 03. nóvember 2026.
Lengd: 23 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,