14:55
Sjónleikur í átta þáttum

Þáttaröð um leikið efni í Sjónvarpinu. Sýnd eru brot úr leikritum og listamenn sem tengjast verkunum segja frá. Dagskrárgerð: Hallmar Sigurðsson og Rúnar Gunnarsson.
Í þessum þætti er sýnt úr verkunum Bleikar slaufur, Flugþrá, Matreiðslunámskeiðið og Í Skálholti. Sögumenn eru Friðrik Þór Friðriksson, Guðrún Ásmundsdóttir, Sigurður Pálsson, Sunna Borg og Sveinn Einarsson.
Er aðgengilegt til 18. janúar 2026.
Lengd: 44 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.