23:10
Fjölskyldan - ágúst í Osage-sýslu
August: Osage County
Fjölskyldan - ágúst í Osage-sýslu

Bandarísk kvikmynd frá 2013 byggð á samnefndu leikriti eftir Tracy Letts. Hjónin Beverly og Violet Weston búa í Oklahoma og eiga þrjár uppkomnar dætur. Dag einn hverfur Beverly sporlaust sem verður til þess að Weston-dæturnar snúa aftur á æskuheimili sitt. Þær eiga í flóknu sambandi við móður sína og endurfundirnir leiða til uppgjörs auk þess sem ýmis fjölskylduleyndarmál koma upp á yfirborðið. Meðal leikenda eru Meryl Streep, Julia Roberts, Ewan McGregor og Juliette Lewis. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 12. mars 2026.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,