Landakort

Nýta legó í kennslu

Í Grunnskólanum á Ísafirði hefur Laufey Eyþórsdóttir, sérkennari og einhverfuráðgjafi, nýtt legó í kennslu. Aðferð sem hún kynntist þegar hún starfaði í Englandi. Laufey notar ýmsar æfingar og mismunandi tegundir af legói.

Frumsýnt

31. okt. 2022

Aðgengilegt til

15. apríl 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,