17:55
Silfruskógur I
Silverpoint
Silfruskógur I

Bresk sjónvarpsþáttaröð úr heimi vísindaskáldskapar fyrir unglinga. Árið 1997 hurfu fjórir krakkar úr Silfruskógi. Tuttugu og þremur árum seinna ákveður strákur einn að komast að því hvað í raun og veru gerðist í skóginum þennan örlagaríka dag.

Kaz er enn týnd og Drekaflugu finnst erfitt að yfirgefa búðirnar án hennar. Fisher er með tillögu fyrir Louis, en er honum treystandi?

Er aðgengilegt til 12. mars 2026.
Lengd: 22 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,