20:20
Vikan með Gísla Marteini
12. desember 2025
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir þáttarins Auðunn Blöndal, Katrín Jakobsdóttir og Mikael Kaaber.

Retro Stefson flutti jólaútgáfu af laginu Velvakandasveinn.

Sigríður Thorlacius, Guðmundur Óskar og Tómas Jónsson flytja lagið Ef ég nenni með sínu nefi.

Berglind Festival hefur áhyggjur af framtíð íslenska jólamatarins.

Retro Stefson og Hildur Vala enda þennan jólaþátt á laginu Fyrir jól.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 7 mín.
Bein útsending.
,