18:20
Fyrir alla muni III
Flugslysapostulínið
Fyrir alla muni III

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Getur verið að stórt postulínsmatarstell hafi komið heilt úr Geysisslysinu, þegar flugvélin Geysir brotlenti á Bárðarbungu í Vatnajökli árið 1950?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,