21:05
Morðin í Port Talbot (2 af 4)
Steeltown Murders
Morðin í Port Talbot

Breskir sakamálaþættir byggðir á sönnum atburðum. Árið 1973 voru þrjár unglingsstúlkur myrtar í bænum Port Talbot í Wales en lögreglunni tókst ekki að finna morðingjann. Þrjátíu árum síðar koma fram nýjar vísbendingar og rannsóknarlögreglumaðurinn Paul Bethell er staðráðinn í að leysa málið. Aðalhlutverk: Philip Glenister og Steffan Rhodri. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 30. september 2026.
Lengd: 58 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,