16:35
Framapot
Framapot

Íslensk þáttaröð um þær Steineyju og Sigurlaugu sem vita ekkert hvert þær stefna í lífinu. Í þáttunum kynnast þær hvaða nám og störf standa ungu fólki til boða og fá nasasjón af ýmiss konar starfsframa. Dagskrárgerð: Arnór Pálmi Arnarsson. Framleiðsla: Sagafilm.

Af hverju er eins og fólki finnist iðnnám ekki jafn fínt og bóklegt nám? Er maður að kasta framtíðinni á glæ með því að skrá sig í iðnnám? Af hverju er alltaf skortur á iðnaðarmönnum þó ýmis iðnstörf borgi vel?

Er aðgengilegt til 28. maí 2025.
Lengd: 24 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,