22:35
Óveður í aðsigi
A Storm Foretold
Óveður í aðsigi

Dönsk heimildarmynd frá 2023. Kvikmyndagerðarmaðurinn Christoffer Guldbransen varpar nýju ljósi á Roger Stone, bandamann Donalds Trump til margra ára. Þar að auki er fjallað um MAGA-hreyfinguna og árásina á bandaríska þinghúsið í janúar 2021.

Er aðgengilegt til 09. ágúst 2025.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,