Alla leið

Þáttur 3 af 3

Í lokaþætti Alla leið í ár hlustum við á lögin 6 sem sjálfkrafa eru komin áfram í aðalkeppni Eurovision. Þau Felix Bergsson, Gunna Dís og Gunnar Birgisson eru á sínum stað en til sín Fannar Sveinsson og Selmu Björnsdóttur. Einnig munu liðin spá fyrir um hverjir verða í efstu 10 sætunum í Eurovision 2025 sem haldin verður 17. maí í Basel, Sviss.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

10. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Alla leið

Alla leið

Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt spá fyrir um gengi þeirra í keppninni. Umsjónarmaður þáttarins er Felix Bergsson og álitsgjafar þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Gunnar Birgisson. Stjórn upptöku: Vilhjálmur Siggeirsson.

Þættir

,