13:40
Straumar
Eurovision
Tónlistar- og skemmtiþættir um strauma og stefnur í tónlist og tíðaranda hérlendis og erlendis á síðastliðnum áratugum Hin og þessi tímabil í popp- og dægurmenningarsögunni í tónum og tali. Umsjón: Björg Magnúsdóttir og Freyr Eyjólfsson. Tónlistarstjórn: Guðmundur Óskar Guðmundsson. Stjórn upptöku: Salóme Þorkelsdóttir.
Í þætti kvöldsins er fjallað um Eurovision-fárið sem hefur staðið yfir með hléum frá 1956. Framlag Íslendinga í Eurovision 2021 verður frumflutt í þættinum.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.