17:47
Stundin rokkar
Rokk í bílskúrnum
Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag. Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Krakkarnir í hljómsveitinni æfa lagið Barfly með hljómsveitinni Jeff Who? Auk þess kynnumst við nokkrum af frægustu rokkhljómsveitum tónlistarsögunnar. Hljómsveitarmeðlimir: Elísabet Hauksdóttir, Hjörleifur Daði Oddsson, Onni Máni Sigurðsson og Þorgerður K. Hermundardóttir. Tónlistarstjóri: Sigurður Ingi Einarsson.

Er aðgengilegt til 18. janúar 2026.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,