Stóra tækifærið
One Chance
Sannsöguleg kvikmynd frá 2013 í leikstjórn Davids Frankel. Paul Potts er feiminn afgreiðslumaður sem alla tíð hefur dreymt um að verða óperusöngvari. Árið 2007 kemur hann öllum á óvart þegar hann tekur þátt í Britain‘s Got Talent. Aðalhlutverk: James Corden, Alexandra Roach og Julie Walters.