16:05
Fangar Breta
Fangar Breta

Heimildarþættir frá 2023. Í seinni heimsstyrjöldinni handtóku Bretar tæplega fimmtíu Íslendinga, fluttu þá til Englands og lokuðu þá inni mánuðum og árum saman án dóms og laga. Þáttaröðin Fangar Breta segir sögu þessa fólks á fróðlegan hátt.

Skipverjar á Arctic sættu stórfelldum misþyrmingum og pyntingum. Tveir þeirra létust í haldi Breta.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 32 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,