Útsvar 2009-2010

Dalvíkurbyggð - Garðabær

Hér eigast við lið Dalvíkurbyggðar og Garðabæjar. Lið Dalvíkurbyggðar skipa Elín B. Unnarsdóttir, Klemenz Bjarki Gunnarsson og Magni Óskarsson en fyrir Garðabæ keppa Elías Karl Guðmundsson, Ólöf Ýrr Atladóttir og Vilhjálmur Bjarnason.

Frumsýnt

10. okt. 2018

Aðgengilegt til

11. júní 2025
Útsvar 2009-2010

Útsvar 2009-2010

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,