22:15
Atvikið í Djatlov-skarði (2 af 4)
Atvikið í Djatlov-skarði

Rússnesk heimildarþáttaröð þar sem reynt er að varpa ljósi á hvernig níu ungmenni létust á dularfullan hátt í gönguskíðaleiðangri í Úralfjöllum í febrúar 1959. Í yfir 60 ár hefur málið verið rannsakað og fjöldi kenninga komið fram, en hingað til hefur engum tekist að sanna hvað gerðist raunverulega þessa örlagaríku nótt. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 28. febrúar 2025.
Lengd: 45 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,