18:19
Tilraunastund
Hljóð
Tilraunastund

Ólafía og Hekla eru uppátækjasamar og forvitnar vinkonur sem stelast til að framkvæma hinar ótrúlegustu vísindalegu tilraunir í skólanum sínum, með misgóðum árangri. Leikarar: Auður Óttarsdóttir og Guðbjörg Marý Eyjólfsdóttir.

Ólafía og Hekla laumast enn og aftur í tilraunastofuna. Þar fræðast þær um hvernig hljóð ferðast í vatni.

Er aðgengilegt til 26. desember 2025.
Lengd: 4 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,