Heiða
Heidi
Fjölskyldumynd frá 2015. Heiða er átta ára og býr hjá afa sínum í svissnesku Ölpunum. Dag einn kemur frænka Heiðu í heimsókn og tilkynnir að hún eigi að flytja til Frankfurt og búa hjá hinni auðugu Sesemann-fjölskyldu og vera þar leikfélagi Klöru, jafnöldru sinnar sem er í hjólastól. Myndin er talsett á íslensku. Leikstjóri: Alain Gsponer. Aðalhlutverk: Anuk Steffen, Bruno Ganz og Isabelle Ottmann.