Týndu jólin

Dularfulla bréfið

Allar jólagjafirnar og jólaskrautið hafa horfið skyndilega. Þorri og Þura eru ráðalaus, þau reyna ýmislegt til endurheimta gjafirnar og skrautið en ekkert gengur. Hvað verður um jólin?

Frumsýnt

15. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Týndu jólin

Týndu jólin

Þorri og Þura ætla undirbúa jólin saman, taka til, þrífa og pakka inn jólagjöfum. Þau eru alveg springa úr jólaspenningi og skoða auglýsingabæklinga verslana sem flæða úr póstkössunum þeirra. Innan um alla bæklinganna finna þau dularfult bréf. Einhver hefur stolið öllu jólaskrautinu og gjöfunum þeirra og þar af leiðandi, mati Þorra og Þuru, verða engin jól. Eða hvað?

Þættir

,