16:30
Okkar á milli
Kristín Þóra Haraldsdóttir
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Hún var stödd í umferðinni og mundi ekki hvar hún var eða hvert hún var að fara. Þá vissi hún að eitthvað alvarlegt væri að. Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona er gestur í Okkar á milli.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.