Persónur og leikendur

Árni Tryggvason

Árni Tryggvason hefði sjálfsagt orðið fyrirtaks-sjómaður. En hann fékk hvatningu til gerast leikari og sannfærðist á endanum sjálfur um það ætti fyrir honum liggja standa á sviði og koma við einhverjar taugar í áhorfendum. Hann var metnaðargjarn leikari og vildi glíma við erfið hlutverk, en á sama tíma var hann með viðkvæmt taugakerfi og kvíðagjarn. Árni rekur fyrir áhorfendum hvernig hann laug sig inní leiklistarskóla og tók listformið sér innstu hjartarótum. Á meðan hann fékk áhorfendur til veltast um af kátínu á bekkjunum, kvaldist hann af kvíða og þungri lund. Árni segir blátt áfram frá þessari glímu leikarans og manneskjunnar í Persónum og leikendum.

Frumsýnt

5. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. jan. 2025
Persónur og leikendur

Persónur og leikendur

Þáttaröð frá 2009 þar sem Eva María Jónsdóttir ræðir við nokkra af ástsælustu leikurum þjóðarinnar. Dagskrárgerð: Haukur Hauksson.

Þættir

,