Úti

Kirkjufell og Nauthólsvík

Hér fara þau Róbert og Brynhildur með leikstjórann Baltasar Kormák í alvöru fjallaklifur í vetraraðstæðum á Kirkjufell í Grundarfirði, en Baltasar hefur dreymt fjallið ótal sinnum síðan í barnæsku. Einnig fara þau með samfélagsmiðlastjörnum í hrollkalt sjóbað í Nauthólsvík.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. maí 2018

Aðgengilegt til

7. júní 2025
Úti

Úti

Ferðaþættir í umsjá Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau fara með landsþekkta Íslendinga í svaðilför um ósnortna náttúru Íslands.

Þættir

,