14:55
Máttu borða þetta? - Sykursýki á Íslandi
Máttu borða þetta? - Sykursýki á Íslandi

Heimildarmynd eftir Pál Kristinn Pálsson um sykursýki á Íslandi árið 2024. Sykursýki hefur verið í hvað hröðustum vexti á heimsvísu að undanförnu. Talið er að um 10% Íslendinga séu með sjúkdóminn. Fagaðilar fjalla um greiningu, meðferð og horfur fólks með sykursýki 1, sykursýki 2 og meðgöngusykursýki auk þess sem sjúklingar segja frá glímu sinni við þessar helstu gerðir sjúkdómsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 39 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,