Tónleikakvöld

Rene Jacobs stjórnar Missa Solemnis eftir Beethoven

Hljóðritun frá tónleikum Zurich Sing-Akademie kórsins og B'Rock barrokksveitarinnar sem fram fóru á Beethovenhátíðinni í Bonn, 8. september sl.

Á efnisskrá er Missa Solemnis i D-dúr op. 123 eftir Ludwig van Beethoven.

Einsöngvarar: Birgitte Christensen, Sophie Harmsen, Johannes Weisser og Thomas Walker.

Stjórnandi: René Jacobs.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

13. nóv. 2024

Aðgengilegt til

6. feb. 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,