Tilraun sem stóð í þúsund ár

Fjórði þáttur: Hafið gefur og hafið tekur

Fullvíst telja ef höfn hefði komið fyrr í Flatey hefði verið hægt koma í veg fyrir mannskaða í aftakaveðrum. Því enga alvöru höfn var finna allt frá Grenivík í Eyjafirði til Húsavíkur. Og þarna getur veðrið breyst á örskotsstundu eins og sagan sýnir okkur. Viðmælendur í fjórða þættinum af sex eru: Elsa Heiðdís og Guðmundur Aðalbjörn Hólmgeirsbörn, Guðrún Kristín Jóhannsdóttir, Hallur Jóhannesson og Stefán Guðmundsson.

Frumflutt

5. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tilraun sem stóð í þúsund ár

Tilraun sem stóð í þúsund ár

Hvað fékk íbúa Flateyjar á Skjálfanda til taka sig saman um yfirgefa heimili sín, alla sem einn? Árið var 1967 og nokkru áður höfðu allir ábúendur flutt úr afskekktum byggðum Flateyjarskaga landsvæði sem hafði framfleytt fjölda fólks en líka kostað fjölda mannslífa.

Þarna voru mannabyggðir á ystu þröm og gerðar tilraunir með þanþol fólks. Tilraun sem stóð í þúsund ár.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Ritstjórn og samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,