Tilraun sem stóð í þúsund ár

1. þáttur: Þegar byggðin hvarf

Nokkrir tugir bjuggu í Flatey á Skjálfanda 1967 og um sumarið og haustið fækkaði þeim jafnt og þétt, svona eins og farfuglunum sem héldu á hlýrri slóðir. Viðmælendur í þættinum, sem er fyrsti þátturinn af sex í þáttaröðinni, eru Helga Ragnarsdóttir, Jóhannes Jónsson, Ólöf Garðarsdóttir og Þóroddur Bjarnason.

Frumflutt

15. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tilraun sem stóð í þúsund ár

Tilraun sem stóð í þúsund ár

Hvað fékk íbúa Flateyjar á Skjálfanda til taka sig saman um yfirgefa heimili sín, alla sem einn? Árið var 1967 og nokkru áður höfðu allir ábúendur flutt úr afskekktum byggðum Flateyjarskaga landsvæði sem hafði framfleytt fjölda fólks en líka kostað fjölda mannslífa.

Þarna voru mannabyggðir á ystu þröm og gerðar tilraunir með þanþol fólks. Tilraun sem stóð í þúsund ár.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Ritstjórn og samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

,