Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Molly Drake & Æ

Umsjónarmaður malaði í hófi milli laga sem komu úr öllum áttum; þó nær eingöngu úr hinum vestræna heimi. Molly Drake var aðeins kynnt til sögunnar en þessi listakona söng og spilaði á píanó fyrir hlustendur. Hún er móðir Nick Drake og augljós skyldleiki með þeim á tónlistarsviðinu líka. Árið 1994 sendi hljómsveitin Unun frá sér plötun Æ og útgáfa hennar var rifjuð eilítið.

Frumflutt

3. mars 2024

Aðgengilegt til

3. mars 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

,