Í þættinum eru frásagnir af Sölva Helgasyni sem Jónas frá Hofdölum skráði og þá er frásögn af Otúel Vagnssyni sem bjó vestur á Snæfjallaströnd og þótti einkennilegur í háttum.
Umsjón: Jón Ormar Ormsson.
Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir.
Þátturinn var fyrst á dagskrá 18. apríl 2008
Frumflutt
7. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Sagnaslóð
Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson.