Sagnaslóð

Bóndinn á Hóli í Kelduhverfi

Umfjöllunarefni þáttarins er einhenti bóndinn á Hóli í Kelduhverfi. Lesið úr Árbók Þingeyinga 1969, Slysið á Ásheiði 1895. Viðtal við Sigurgeir Ísaksson á Akureyri.

Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.

Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 15. febrúar 2008

Frumflutt

30. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.

Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson

Þættir

,