Sagnaslóð

Landnám Íslendinga í Brasilíu

Áfram fjallað um landnám Íslendinga í Brasilíu á 19. öldinni. Talað við Jón Aðalstein Hermannsson á Akureyri og lesið úr handriti hans: Drög landnámssögu Íslendinga í Brasilíu.

Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.

Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 14. mars 2008

Frumflutt

3. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.

Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson.

Þættir

,