Fjallað um Einar Olgeirsson og rætt við Skafta Ingimarsson sem lauk meistaraprófi í sagnfræði frá St.Andres Háskólanum í Edinborg um sögu kommúnista- og sósíalistaflokksins á Íslandi.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
Þátturinn var fyrst á dagskrá 4. apríl 2008
Frumflutt
24. maí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Sagnaslóð
Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson.