Sagnaskemmtan

Þáttur 4 af 11

Í þættinum er rætt við Baldur Hafstað um bók hans og Ásgeirs S. Björnssonar Eitt verð ég segja þér - listin segja frá. Inn í spjallið er skotið frásögn frásögn Einars Kárasonar úr Grænlandssiglingu 1974, sem hann sagði á sagnakvöldi í Hlaðvarpanum. Sumarið 1964 sagði Þorbjörg R. Pálsdóttir Hallfreði Erni Eiríkssyni söguna af Sigurði og Búkollu. Tíu árum síðar er Hallfreður Örn Eiríksson á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada, þar sem Ólína Bensson segir söguna af Búkollu í nokkuð breyttri mynd

Frumflutt

7. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaskemmtan

Sagnaskemmtan

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.

Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.

Þættir

,