Sagnaskemmtan

Þáttur 3 af 11

Aðaluppistaðan í þættinum er ræða Einars Más Guðmundssonar þegar hann tók við Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs. Inn í hana er skotið frásögn Guðmundar Guðnasonar frá Hælavík þar sem hann segir frá bjarndýraveiðum fyrir vesta og frásögn Jónasar Kristjánssonar af æsku og uppvexti í Þingeyjarsýslu þar sem hann var alinn upp við þingeyska sagnahefð, báðar eru frásagnirnar úr bandasafni Árnastofnunar. Hallfreður Örn Eiríksson safnaði þessum frásögnum. lokum er flutt upptaka frá sagnakvöldi í Hlaðvarpanum, þar sem Árni Björnsson þjóðháttafræðingur sagði sögu frá vinnustað sínum, Þjóðminjasafninu

Frumflutt

31. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaskemmtan

Sagnaskemmtan

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.

Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.

Þættir

,