Orð af orði

Þáttur 35 af 150

Haraldur Bernharðsson málfræðingur hefur borið saman Njálu-handrit frá ólíkum tímum, gömul handrit sögunni frá því um og upp úr 1300 annars vegar; og frá 17. og 18. öld hins vegar, og skoðað valin málfarsatriði. Í þættinum er rætt við Harald um hvernig samanburðurinn leiðir í ljós texta Njálu var miðlað á lifandi máli þess sem skrifaði upp textann á seinni öldum, eftir gömlum handritum.

Frumflutt

26. feb. 2023

Aðgengilegt til

8. sept. 2026
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,