Orð af orði

Þáttur 32 af 150

Ýmislegt markvert gerðist árið 1973. Vestmannaeyjagosið hófst í janúar og stóð í sex mánuði; Nixon og Pompidou hittust á Kjarvalsstöðum; þorskastríðið stóð sem hæst; Picasso lést; Ólafur Stefánsson handboltamaður fæddist; og 1973 er árið sem zeta var felld brott úr íslenska stafrófinu. Fjallað er um sögu zetu en þátturinn hefst á umfjöllun um tilbrigði í beygingu frændsemisorðanna móðir, faðir, bróðir, systir og dóttir.

Frumflutt

29. jan. 2023

Aðgengilegt til

25. ágúst 2026
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,