Orð af orði

Þáttur 30 af 150

Kvenkynsnafnorðið veisla var einu sinni ritað með z: veizla, því það er dregið af sögninni veita. Þar komu saman t og s - veit-sla. Fjallað var um bókstafinn z og rætt við Höllu Hauksdóttur meistaranema í málfræði um z og orðsifjar.

Frumflutt

15. jan. 2023

Aðgengilegt til

18. ágúst 2026
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,