Ljóðabókin syngur II

Þáttur 4 af 6

Fjallað er um fyrstu ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum, „Bí og blaka“, sem kom út 1926. Mörg ljóðin í henni eru vel sönghæf og hafa hrifið tónskáld. Þar á meðal er ljóðið „Vikivaki“, sem hefur viðkvæðið „Vorið kemur, heimur hlýnar“, en við það samdi Valgeir Guðjónsson þekkt lag. Af öðrum tónskáldum sem hafa samið lög við ljóð úr bókinni nefna Jón Björnsson, Eyþór Stefánsson, Maríu Brynjólfsdóttur og Gunnstein Ólafsson. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir. Lesari er Leifur Hauksson.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 5. september 2019.

Frumflutt

5. sept. 2019

Aðgengilegt til

5. nóv. 2025
Ljóðabókin syngur II

Ljóðabókin syngur II

Þættir

,