Þátturinn fjallar um lög við ljóð úr bókinni Ljóðmæli eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld, sem kom út árið 1900. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir. Lesarar eru Leifur Hauksson og Halla Þórlaug Óskarsdóttir.
Þátturinn var fyrst á dagskrá 15. ágúst 2019