Frá 2. júní 2001
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Fjallað um tungu, sögu og menningu Walesbúa.
Baldur Ragnarsson málfræðingur segir frá tungumáli og sögu Walesbúa.
Rætt við Ólaf Dýrmundsson ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands en hann stundaði nám í Abertswyth í Wales og hefur kynnt sér land og þjóð.
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum