Frá 5. maí 2001
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Fjallað um sögu, tungumál og tónlist Korsíku.
Rætt við:
1. Baldur Ragnarsson, málfræðing, um sögu og tungumál Korsíkumanna. 5.16 mín.
2. Hjónin Sigurð H. Lúðvíksson og Rögnu Blandon, sem sögðu frá dvöl sinni á Korsíku 1990-1991. 5.21 mín.
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum