Land undir fótum

Skotar

Frá 19. maí 2001

Umsjón: Kristján Sigurjónsson

Fjallað um geilískumælandi Skota, sögu þeirra og tungu.

Rætt við:

1. Baldur Ragnarsson, málfræðingur, segir frá tungu og sögu geilískumælandi Skota. 7.00 mín.

2. Hjónin Ingi Heiðmar Jónsson, kennari á Selfossi og Auður Harpa Ólafsdóttir handverkskonu á Þingborg í Flóa segja frá dvöl sinni á eynni Skye og kynnum þeirra af Skotum. 10.30 mín.

Frumflutt

25. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Land undir fótum

Land undir fótum

Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum

Þættir

,