Lagalistinn

Ingi Garðar Erlendsson

Í þessum þætti Lagalistans hefst ferðalag í gegnum tónlistina sem hefur mótað Inga Garðar Erlendsson, stjórnanda Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðbæjar og Reykvíking ársins 2025.

Við heyrum lögin sem hafa fylgt honum í gegnum lífið, fáum innsýn í sögurnar á bak við þau og hvernig tónlistin hefur haft áhrif á persónu hans.

Frumflutt

27. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lagalistinn

Lagalistinn

Tekið er á móti gesti sem fer í gegnum lög sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.

Þættir

,