Lagalistinn

Dóra Júlía

Gestur Lovísu er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía

Frumflutt

6. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lagalistinn

Lagalistinn

Tekið er á móti gesti sem fer í gegnum lög sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.

Þættir

,