Lagalistinn

Joe

Joe kíkir í Lagalistann með fullt af svörum/lögum í farteskinu. Við ræðum sífellda flutninga á yngri árum, fimleikafrægð, tvö tímabil í Rússlandi, Reykjavíkurdætur, Cyber og svona mætti lengi telja.

Frumflutt

8. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lagalistinn

Lagalistinn

Tekið er á móti gesti sem fer í gegnum lög sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.

Þættir

,