Jæja

2. Þolmörk jarðar: Þrír menn hittast á kaffihús

Hver eru þolmörk jarðar og hvernig getur mannkynið haldið sig innan þeirra?

Viðmælendur í þættinum eru Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor í sjálfbærnivísindum og Þórunn Wolfram Pétursdóttir framkvæmdastjóri Loftslagsráðs og doktor í umhverfisfræðum.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðmundur Steingrímsson. Ritstjórn og samsetning: Jóhannes Ólafsson. Tæknimaður: Markús Hjaltason.

Þáttaröðin er unnin með styrk úr sjóði Háskóla Íslands um samfélagsvirkni.

Frumflutt

28. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jæja

Jæja

þarf gera eitthvað. Tröllvaxnar áskoranir blasa við þjóðum heims í umhverfismálum. Klukkan tifar. Loftslagsváin herjar á mannkyn og álagið á náttúruna er komið langt yfir þolmörk. Í þessum þáttum er vandinn skoðaður frá mörgum sjónarhornum: Nokkur grundvallarhugtök umhverfismálanna eru tekin fyrir, sögur sagðar af uppruna þeirra, kafað í gögn og talað við fólk sem lifir og hrærist í umhverfismálum í alls konar geirum samfélagsins. Og síðast en ekki síst: Rýnt í lausnirnar.

Umsjón: Guðmundur Steingrímsson.

Þættir

,