Þættir
8. Niðurstaða: Hvað á að gera næst?
Jæja, lokaþátturinn. Stóra myndin blasir við í öllum sínum margbreytileika og stóru spurningarnar krefjast svara.
7. COP 28: Þjóðir tala saman
Á hverju ári hittast þjóðir heims og ræða árangur, eða ekki árangur, í loftslagsmálum. Er loftslagssamningur Sameinuðu þjóðanna að virka?
6. Hringrásarhagkerfið: Minna, lengur, aftur og aftur
Endunýtum, endurvinnum, sleppum því að eignast hluti, deilum, gerum við. Er hringrásarhagkerfi svarið?
5. Kleinuhringjahagkerfið: Allir dansa kokkinn
Lífið er hringdans. Neysluþjóðin þarf að finna leiðir til þess að njóta lífsins innan tveggja hringa.
4. Sjálfbærni: Þegar málið var sett í nefnd
Til þess að leysa umhverfisvandann þarf líka að koma á réttlæti og útrýma fátækt.
3. Þjónusta vistkerfa: Sjávarlíffræðingur ber í borðið
Getur verið að orsök vandans sé sú að mannkynið hefur vanmetið mikilvægi náttúrunnar?
2. Þolmörk jarðar: Þrír menn hittast á kaffihús
Hver eru þolmörk jarðar og hvernig getur mannkynið haldið sig innan þeirra?
1. Hlýnun jarðar: Kona gerir tilraun
Hvað eru loftslagsbreytingar, hverjar eru afleiðingarnar og hvað er hægt að gera í þessu?
,