Hljóðvegur 1

Hnetusmjör, fornminjar og embættistaka

Embættistaka nýs forseta fer fram á morgun og er almenningur sérstaklega boðinn velkominn á Austurvöll. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir sagði okkur allt sem við ættum vita um þennan viðburð.

hátíð fer fram um helgina sem kallast Samanfest. Hún fer fram í Iðnó og er það Slacker events sem standa baki henni. Þau Alfreð og Agnes frá Slacker events sögðu okkur frá þessari nýju hátíð.

Hljómsveitin FM Belfast verður á ferð og flugi um Verslunarmannahelgina og koma m.a. fram á Þjóðhátíð í Eyjum. Af þessu tilefni var sveitin senda frá sér nýtt lag, en það er ábreiða af smelli Greifanna Útihátíð. Við fengumþau Lóu Hjálmtýsdóttur og Björn Kristjánsson úr sveitinni í spjall.

Á miðvikudögum fáum við meðmæli vikunnar hér á Hljóðvegi 1. Í dag var það enginn annar en Herra hnetusmjör sem sagði okkur frá hvað hann mælir með.

Nýlega lauk minjaskráningu á svæðinu í og í kringum Öskjuhlíð vegna skipulagsvinnu sem þar fer fram. Það er margt sjá á svæðinu og mikil saga og annað kvöld fer fram Söguganga á svæðinu undir leiðsögn Önnu Lísu Guðmundsdóttur, verkefnastjóra fornleifa á Borgarsögusafni. Gangan nefnist fornleifar og fallbyssur.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-31

ICEGUYS - Gemmér Gemmér.

MÚGSEFJUN - Lauslát.

Birkir Blær - Thinking Bout You.

Blondie - Heart Of Glass.

Daði Freyr Pétursson - Fuck City.

Teitur Magnússon - Kamelgult.

GEORGE MICHAEL - Fast Love.

Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.

FM BELFAST - Útihátíð

THE DOORS - Light My Fire.

Luigi, HúbbaBúbba - HubbaBubba ft.Luigi.

Herra Hnetusmjör - Hef verið verri (Explicit).

10 SPEED - Space Queen.

Sébastien Tellier - Divine.

MUMFORD & SONS - Little Lion Man

Frumflutt

31. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

,