Hljóðvegur 1

Sprengdar pylsur, snjór hjá Öskju, Skreytum hús og Hulda Geirs á landsmóti.

Steiney og Jóhann Alfreð voru með ykkur í dag og Vala Eiríks á tökkunum.

Jóhann Alfreð kíkti niður í á Lemmý og hitti fyrir veitingastaðaeigendurna Jón Mýrdal og Ágúst Einþórsson í nýja Hljóðvegs 1 liðnum: Hvað er í matinn?.

Vegurinn Öskju var opnaður í dag eftir fréttir um riðja þurfti 3 metra snjóskafla. Við bjölluðum í Önnu Þorsteinsdóttur, þjóðgarðsvörð norðurhálendis og heyrðum nánar hvernig staðan er.

Opið er fyrir umsóknir í fimmtu þáttaröðina af Skreytum hús sjónvarpsþáttunum sem Soffía Dögg Garðarsdóttir stýrir. Hún kíkti á okkur og sagði okkur frá Skreytum hús veldinu sem byrjaði sem bloggsíða 2011.

Landsmót hestamanna er í fullum gangi. Hulda Geirsdóttir er á svæðinu og sagði okkur aðeins frá stemmingunni.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-17

Helgi Björnsson - E?g stoppa hno?ttinn með puttanum.

TOTO - Hold The Line.

Shaboozey - A Bar Song (Tipsy).

ICEGUYS - Stingið henni í steininn.

EVERYTHING BUT THE GIRL - Missing (Todd Terry Club Remix).

Kasabian - Coming Back To Me Good.

Superserious - Duckface.

Marvin Gaye - What's Going On.

Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.

Bubbi Morthens - Dansaðu.

SKRIÐJÖKLAR - Hryssan mín blá (LP).

THE COMMON LINNETS - Calm After The Storm (Eurovision 2014 Holland).

Green Day - Boulevard Of Broken Dreams.

Frumflutt

2. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.

Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.

Þættir

,