Grasaferð

Þáttur 9 af 12

Fjallað um sögu fjallagrasa - úr bókinni Íslensk matarhefð, eftir Hallgerði Gísladóttur.

Matthías Jóhannsson, veitingamaður á Laugarhóli í Bjarnarfirði á Ströndum segir frá því sem hann nýtir úr íslenskri náttúru.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

11. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grasaferð

Grasaferð

Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um villtar íslenskar jurtir og hvernig hægt er nýta þær í mat og drykk og margvíslegan annan máta. Hún ræðir við kunnáttufólk og leitar víða fanga.

(Frá 2004)

Þættir

,